heil og sael oll somul...
her sit eg og blogga med stelpunum minum fra Ubon Ratatachini i Taelandi, tad er i austur taelandi. Ferdin hefur gengid bara nokkud vel og standa stelpurnar sig vel i ad prutta tuk-tuk og odyrt bling bling. tad er bara ekkert grin hversu mikid er haegt ad versla herna. vid vorum i gaer i bangkok a kao san road sem er turista gatan og eg var komin med auka hjartslog og of haan blodtrysting thvi eg var buin ad finna atta skopor sem mig langar i en nenni ekki ad bera a bakinu i 3 vikur... algert shopping astand!
getum vid lika adeins raett tad ad vid erum svo dottnar inn i verdlagid herna ad vid neitudum ad borga 60 isl kronur fyrir pad thaio nudlur hja einum gotusala og lobbudum fussandi og sveiandi i burtu, yfir okkur hneyksladar a tessum pris! en svo reynum vid ad vera duglegar ad minna hver adra a tad ad tetta er MEGA odyrt og vid erum MEGA niskar. to er tad oneitanlega gaman ad prutta og haggle sma i heimamonnum. eg er komin med kroniskt fegurdardrottningar kolgeit bros thvi tad virkar svo vel og ta gera allir allt fyrir mann, vill einhver senda mer vaseline hingad? ekkert smaraedi sem fer i smyrsl a turrar varir eftir allt tetta bros, stundum dett eg meira segja inn i gledikonuna og fer ad strjuka teim sem eg er ar reyna prutta vid. tad hefur gengid bara agaetlega hingad til verd eg ad jata.
eg komst ad thvi adan tegar rutukelling seldi mer vitlausa mida g neitadi ad endurgreida ta ad tad eina sem haegt er ad gera i malinu er ad brosa, nota einfold ensk ord og segja allt sjo til tiu sinnum, passa bara missa ekki brosid og kannski flissa svo sma med, tad skadar ekki.
i dag voktum vid mikla athygli tar sem vid erum ekki a turistaslodum og gott ef ekki heilt baejarfelag hafi maett a 0.1 nidur a rutustid til ad berja bjutiin augum og vinka og snerta okkur, skemmtileg lifsreynsla tad.
matarmenningin er spes. her borda allir af litlum heimilislegum vognum sem eru tvers og kurs ut um allt. medal skammtur af nudlum med baunaspirum og chili kostar 25 baht eda um 50 kr isl. eftir nudlur er svo rolt i ferskan ananas og jafnvel einn daiquri.. sem vid einmitt drukkum a Shell bensinstod sem er gas station by day en kaffihus og bar by night...svoldo spes ad vera vid hlid bensin daelu mep kerti a bordinu og rakel ad reykja og gellan a barnium ad mixa drykki... en god nyting a plassi, verdur ad segjast.
maturinn her er einnig afgreiddur i plastpokum sem er frekar serstakt en bara hressandi ad borda uppur poka og svitna eins og eftir trja spinning tima.
vid forum i sma skipulagdan tur i gaer og tjekkudum a the floating market sem var kul, gaman ad sjoppa i bat sem kona a aldri vid ommu var ad roa og svo sja allt river folkid og flatskjanna sem tad er med vid hlidina a myndinni ad konginum og buddah shrine... east meets west kind of.
vid saum einnig THE MOST AMAZING SNAKE SHOW IN THAILAND, eda tad kalladi sig tad amk. nu td veit eg af queen cobra konurnar eru hamingjusomustu kvendyrin i heiminum thvi ad king cobra er med tvo typpi.... gaurarnir a showinu kreistu tau ut fyrir okkur, poor snake segi eg bara. 2 typpi sem fara i sitthvora attina, every womans fantasy, klarlega.
vid saum einnig mongoose radast a slongu og minnti tad oneitanlega a karate move i myndum quentins, einkar ahugavert.
allt tetta show var med hraedilega cheesy undirspili af kinverskri klammyndatonlist tar sem sagt var a frekar bjagadri ensku: the king cobra have two penis, have two penis, ohh look, he mad, he very exciting...
til ad baeta grau ofan a svart maetti turgaedinn okkar sem var smamaeltur taelendingur sem elskadi rakel og sagdi: You try kiss snake, you try catch snake with mouth...
ef hann bara vissi hversu klokar stelpurnar eru vid einmitt ta idju, baby baby, serstaklega tennan eineygda...
nei tetta var nu sodalegt. latum samt standa.
annars er eg ad fila litlu asiubuanna. eg brosi bara og teir brosa tilbaka. eg segi godan dag og set hendurnar saman og teir hlaeja. eg held eg vero bara eftir og reyni ad selja teim grjonagraut og slatur og svid i einum svona bas vid hlid einhverrar gotu o bangkok..paeling.
ein kona reyndi ad selja mer lifrur og kakkalakka adan, eg aftakkadi pent, i adhaldi og svona.
talandi um adhaldi, hvad er med fokkans klosettin?????
afhverju er ekki haegt af hafa bara venjulegt klosett ef allir stadir aetla hvort sem er ad vera med wc pappir og rukka inn?? borga 10 kr fyrir ad pissa i holu a jordinni er natturulega bara hneyksli. tala nu ekki um i lest sem vaggar og duir og madur horfir a teinana tegar madur pissar a ta.
spes.
eg er samt komin med agaetis taekni vid tetta og tel mer tru um ad eg se ad styrkja maga rassa og laeri so watch out tegar eg kem heim, eg verd bara eins og strakur og pissa hvar sem er! master plan!
'eg er lika buin ad taka to nokkrar myndir en ekkert sem eg get skellt inn strax.
i nott forum vid i lest til litils baejar tar sem vid getum komist yfir til Laos og eitt nokkrum dogum tar, get ekki bedid!
eg fila tuk tuk og vil fa tannig heim. tad vaeri snilld ef eg kaemist heim af djamminu fyrir 200 kr i svona litlum gaur... getur ekki einhver startad tessu a sumrin?
svo vil eg ad hann gisli minn eda hann dagur minn skelli nokkrum batum a tjornina og geri floating market, getur byrjad ad gera bara um helgar og sja hvernig gegnur. eg spai hitter gott folk.
her er semsagt falleg og gott ad vera, maeli med ferd hingad fyrir serhvern mann. folkid her er beyond hjalpsamlegt og vilja allt fyrir mann gera.
vid forum i dekur um daginn, vax, pedi,mani og facial fyrir 1200 kronur a mann... vid erum af spa i ad gera tetta ad svona thingi sem vid aetlum ad gera annan hvern dag. nuna erum vid reyndar bara sveittar og ekki nogu spes eftir heilan dag i lestum og rutum.
vid verdum mikid a farandsfaeti tannig ovist er med netsamband. en vil minna a ad eg er med gsm simann minn. svona ef einhver saknar min ekstra mikid.
siggadogg
-sem var ekki med einn eg sakna tin meil i boxinu sinu.....-
miðvikudagur, ágúst 9
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
btw, her er artalid 2549, hvada ar er hja ter?
loksins get hef eg fengid aeskudraumunn uppfylltan, I CAN GO BACK TO THE FUTURE :)
takk zemeckis, michael j. og kinverjar..
ohhh geðveikt, góða skemmtun og hlakka til að lesa meira frá þér :)
Ég sakna þín FULLT!!!!!! Mér finnst ótrúlega gaman að lesa bloggin ykkar og fylgjast með þessu magnaða ferðalagi sem þið eruð í, get ekki beðið eftir að sjá myndir frá ykkur
Kv. AK
p.s. kysstu og knúsaðu stelpurnar frá mér
erum a litlilli eyja a laos loving it.. gistum i bungalow og erum i mega tjilli :)
nice post. thanks.
the useful ideas u provided do help the investigation for my group, appreaciate that.
- Lucas
Skrifa ummæli